09.03.2017

Boltalaust í Básum

Enn er boltalaust í Básum og liggur snjór yfir öllu svæðinu sem gerir það erfiðara fyrir okkur að tína bolta. Við vonum að það taki brátt að rigna aðeins á okkur svo að snjóinn leysi og hægt verði að opna hjá okkur að nýju.

Við biðjum kylfinga afsökunar á þeim áhrifum sem þetta kann að  hafa á sveifluna!

Kveðja, 
Básar

Til baka í fréttalista