31.01.2019

Boltalaust í Básum

Nú hafa síðustu boltarnir verið slegnir í bili í Básum en vegna snjós sem liggur yfir öllu æfingasvæðinu er ekki hægt að fara út að tína bolta. 

Við munum láta kylfinga vita um leið og boltavélar hafa verið fylltar og hægt verður að mæta til leiks að nýju. 

Starfsfólk Bása

Til baka í fréttalista