07.06.2016

Nike golfkynning í Básum

Næstkomandi miðvikudag, 20. júlí, mun NikeGolf vera með kylfukynningu fyrir áhugasama í Básum. Fagmenn verða á staðnum frá kl. 18-21 og aðstoða þig við að finna kylfuna sem hentar þér. 
 
Allir sem mæta fara í pott og verður dregið úr vinningum um miðjan ágúst. 
 
Hlökkum til að sjá ykkur!
 
Básar í samstarfið við NikeGolf
Til baka í fréttalista