11.11.2022
Deila Frétt
Til baka í fréttalista
Trackman Bullseye Championship – vinningshafar

Dagana 10. – 31. október var Trackman Bullseye Championship í Básum ásamt öðrum æfingasvæðum á heimsvísu sem nota Trackman Range.
Alls voru 35 þátttakendur í leiknum hér hjá okkur sem léku samtals 247 sinnum og urðu vinningshafar þessir:
1. | Sveinn Orri Snæland | 6000 stig |
2. | arnisigur | 5300 stig |
3. | Jóhann Frank | 5200 stig |
4. | Magnús Pétur Bjarnason | 4900 stig |
5. | Jóhannes | 4600 stig |
Trackman mun sjá um að senda verðlaun á vinningshafa leiksins með pósti.
Þökkum þátttökuna!
Starfsfólk Bása