28.07.2017

Við opnum snemma á morgun, laugardag

Á morgun, laugardaginn 29. júlí verður golfmót haldið í Grafarholtinu - Opna American Express. 

Fyrir þá keppendur sem fara snemma út og vilja koma í upphitun áður en leikur hefst þá ætlum við að opna kl. 06:30.

Sjáumst!

Til baka í fréttalista