Aðstaðan í Básum býður upp á fjölmarga möguleika þegar kemur að námskeiðum fyrir kylfinga. Golfkennarar notast óspart við aðstöðuna í Básum og bjóða kylfingum námskeið þar sem hægt er að vinna í ólíkum atriðum sveiflunnar, leikáætlunar, púttsins eða hverju því sem kylfingar og kennarar þeirra telja að þarfnist vinnu við.
VETRARÞJÁLFUN 2023
Arnar Snær Hákonarson mun bjóða upp á vetrarþjálfun í golfi. Markmiðið er að nýta veturinn til að ná betri tökum á golftækninni. Æfingarnar fara fram í Básum, Grafarholti.
Hvert námskeið stendur yfir í 8 vikur og hefjast fyrstu námskeiðin mánudaginn 16.janúar.
- Eftirfarandi atriði verða tekin fyrir:
- Hvernig við náum meiri stöðuleika í golfi
- Læra að þekkja styrkleikana í okkar leik og vinna markvíst að bæta veikleikana
- Boltaflug hvernig sláum við boltann frá hægri til vinstri(draw) og vinstri til hægri(fade)
- Aukin högglengd meiri kylfuhraði
- Markmiðsetning fyrir kylfinga á öllum getu stigum
- Leikskipulag og markvissar æfingar til að vinna eftir
Vetrarþjálfun er fyrir alla kylfinga í öllum klúbbum hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn þá er þetta besta leiðinn til að ná betri tökum á leiknum.
Hópur 1 | Mánudagar | 18:30-19:00 | (fyrsti tími 16. jan) |
Hópur 2 | Mánudagar | 19:30-20:00 | (fyrsti tími 16. jan) |
Hópur 3 | Þriðjudagar | 19:00-19:30 | (fyrsti tími 17. jan) |
Hópur 4 | Fimmtudagar | 18:00-18:30 | (fyrsti tími 19. jan) |
Hópur 5 | Fimmtudagar | 18:30-19:00 | (fyrsti tími 19. jan) |
Verð pr. námskeið er kr. 20.000 og fer skráning fram í gegnum netfangið arnarsn@grgolf.is
*Greitt er við skráningu
NÝ GLÆSILEG BYRJENDANÁMSKEIÐ
Ný glæsileg byrjendanámskeið. Tilvalið fyrir þá sem eru að taka sín fystu skref í íþróttinni. Innifalið í verðinu er svo 30 mín einkatími í stuttaspili þar sem farið verður yfir grunnatriði í púttum og vippum sem hægt er að nota fyrir 1.júli 2023.
Nánari upplýsingar um námskeiðin má sjá hér fyrir neðan.
Byrjendanámskeið 1
Námskeiðið er kennt á mánudögum kl 18:00-19:00. Kennt verður á eftirtöldum dagsetningum og hefst námskeiðið mánudaginn 23.janúar í Básum, Grafarholti
23.jan: Básar
30.jan: Básar
6.feb: Básar
13.feb: Básar
20.feb: Básar
Byrjendanámskeið 2
Námskeiðið er kennt á miðvikudögum kl 19:00-20:00. Kennt verður á eftirtöldum dagsetningum og hefst námskeiðið miðvikudaginn 25.janúar í Básum, Grafarholti
25.jan: Básar
1.feb: Básar
8.feb: Básar
15.feb: Básar
22.feb: Básar
Verð pr. námskeið er kr. 25.000 (Boltar ekki innifaldir)
Hámarksfjöldi í hverjum hóp eru 4 kylfingar. Kennari er Arnar Snær Hákonarsson PGA golfkennari og fara skráningar fram í gegnum netfangið arnarsn@grgolf.is
EINKAÞJÁLFUN Í GOLFI VETURINN 2023
Arnar Snær Hákonarson PGA golfkennari mun bjóða upp á einkaþjálfun í golfi fyrir einstaklinga og pör yfir vetratímann. Kennsla fer fram í Básum, Grafarholti (Möguleiki er einnig á kennslu í hermi sem kostar aukalega ef þið viljið fá nánari upplýsingar um það látið mig vita).
Hvernig virkar kennslan?
- Fastir tímar aðra hverja viku frá 1.jan 2023
- Fyrir hverja er þetta?
- Alla sem vilja æfa sig markvíst með kennara yfir veturinn
- Þá sem hafa áhuga á að læra meira inn á sveifluna sína og tækni í golfi
- Þá sem vilja fá meiri gæði í æfingar og ná betri árangri á vellinum
Tveir æfingarpakkar eru í boði:
Bíbí (Einstaklings)
- 8 x 30 mín einkatímar með kennara
- Fastir tímar aðra hverja viku frá 1.jan 2023
- Vídeógreining
- Æfingarplan
Verð kr. 48.000 (fullt verð kr. 60.000)
Örn (Para/2saman)
- 8 x 60 mín einkatímar með kennara
- Fastir tímar aðra hverja viku frá 1.jan 2023
- Vídeógreining
- Æfingarplan
Verð kr. 96.000 kr (fullt verð kr. 120.000)
Athugið takmarkað magn er af tímum, fyrstur kemur fyrstur fær. Ekki bíða - tryggðu þér tíma strax!
Skráning og nánari upplýsingar fer fram í gegnum netfangið arnarsn@grgolf.is eða í 6593200
VETRARÞJÁLFUN 2022
Arnar Snær Hákonarson mun bjóða upp á vetrarþjálfun í golfi.
Markmiðið með þjálfuninni er að ná betri tökum á golftækninni yfir veturinn. Æfingarnar fara fram í Básum, Grafarholti. Hvert námskeið verður í 8 vikur og hefjast fyrstu námskeiðin 24.okt. Eftirfarandi atriði verða tekin fyrir :
- Hvernig við náum meiri stöðuleika í golfi
- Læra að þekkja styrkleikana í okkar leik og vinna markvíst að bæta veikleikana
- Boltaflug hvernig sláum við boltann frá hægri til vinstri(draw) og vinstri til hægri(fade)
- Aukin högglengd meiri kylfuhraði
- Markmiðsetning fyrir kylfinga á öllum getu stigum
- Leikskipulag og markvissar æfingar til að vinna eftir
Vetrarþjálfun er fyrir alla kylfinga í öllum klúbbum hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn þá er þetta besta leiðinn til að ná betri tökum á leiknum.
Hópur 1 | Mánudagar | 18:00-18:30 | (fyrsti tími 24. okt) |
Hópur 2 | Mánudagar | 19:00-19:30 | (fyrsti tími 24. okt) |
Hópur 3 | Þriðjudagar | 18:00-18:30 | (fyrsti tími 25. okt) |
Hópur 4 | Þriðjudagar | 18:30-19:00 | (fyrsti tími 25. okt) |
Hópur 5 | Fimmtudagar | 18:00-18:30 | (fyrsti tími 27. okt) |
Hópur 6 | Fimmtudagar | 18:30-19:00 | (fyrsti tími 27. okt) |
Verð 20.000 kr - Greitt er við skráningu
Skráning fer fram í gegnum netfangið arnarsn@grgolf.is
EINKAÞJÁLFUN Í GOLFI VETURINN 2022
Arnar Snær Hákonarson PGA golfkennari mun bjóða upp á einkaþjálfun í golfi fyrir einstaklinga og pör yfir vetratímann. Kennsla fer fram í Básum, Grafarholti (Möguleiki er einnig á kennslu í hermi sem kostar aukalega ef þið viljið fá nánari upplýsingar um það látið mig vita).
Hvernig virkar kennslan?
- Fastir tímar aðra hverja viku frá 17.okt 2022
Fyrir hverja er þetta?
- Alla sem vilja æfa sig markvíst með kennara yfir veturinn
- Þá sem hafa áhuga á að læra meira inn á sveifluna sína og tækni í golfi
- Þá sem vilja fá meiri gæði í æfingar og ná betri árangri á vellinum
Tveir æfingarpakkar eru í boði
Bíbí (Einstaklings)
8 x 30 mín einkatímar með kennara
Fastir tímar aðra hverja viku frá 17.okt 2022
Vídeógreining
Æfingarplan
Verð 48.000 kr (fullt verð 60.000 kr)
Örn (Para/2saman)
8 x 60 mín einkatímar með kennara
Fastir tímar aðra hverja viku frá 17.okt 2022
Vídeógreining
Æfingarplan
Verð 96.000 kr (fullt verð 120.000 kr)
Athugið takmarkað magn er af tímum fyrstur kemur fyrstur fær eftir hverju ertu að bíða? Tryggðu þér tíma strax!
Skráning og nánari upplýsingar fer fram í gegnum netfangið arnarsn@grgolf.is eða í 6593200
NÝ GLÆSILEG GOLFNÁMSKEIÐ Í ÁGÚST
Ný frábær golfnámskeið í ágúst. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er alltaf rétti tíminn til að læra eitthvað nýtt og ná betri tökum á sveiflunni. Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ í ágúst:
Byrjendanámskeið – Fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref
Byrjendanámskeið (Helgarnámskeið) – Fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref
Framhaldsnámskeið – Fyrir þá sem vilja koma leiknum sínum af byrjenda stiginu -
Helgarnámskeið – Alvöru keyrsla! Alvöru námskeið
Nánar um námskeiðin má sjá hér fyrir neðan:
Byrjendanámskeið í golfi á mánudögum og miðvikudögum
Námskeiðið er kennt á mánudögum kl 18:00-19:00 og á miðvikudögum frá 18:00-19:00. Kennt verður á eftirtöldum dagsetningum og hefst námskeiðið mánudaginn 29.ágúst í Básum, Grafarholti
29.ágúst: Básar
31.ágúst: Básar
5.sept: Básar
7.sept: Básar
12.sept: Básar
Verð 24.000 kr. (Boltar ekki innifaldir)
Byrjendanámskeið í golfi á mánudögum og miðvikudögum
Námskeiðið er kennt á mánudögum kl 19:00-20:00 og á miðvikudögum frá 19:00-20:00. Kennt verður á eftirtöldum dagsetningum og hefst námskeiðið mánudaginn 29.ágúst í Básum, Grafarholti
29.ágúst: Básar
31.ágúst: Básar
5.sept: Básar
7.sept: Básar
12.sept: Básar
Verð 24.000 kr. (Boltar ekki innifaldir)
Byrjendanámskeið í golfi á þriðjudögum og fimmtudögum
Námskeiðið er kennt á þriðjudögum kl 18:00-19:00 og á fimmtudögum frá 18:00-19:00. Kennt verður á eftirtöldum dagsetningum og hefst námskeiðið þriðjudaginn 30.ágúst í Básum, Grafarholti
30.ágúst: Básar
1.sept: Básar
6.sept: Básar
8.sept: Básar
13.sept: Básar
Verð 24.000 kr. (Boltar ekki innifaldir)
Helgarnámskeið – Stuttaspil og sveifla (27-28 ágúst)
Á laugardeginum verður farið í allt sem við kemur stuttaspilinu farið verður í grunnatriði í hverjum hluta og æfingar sem skila árangri og á sunnudeginum farið yfir sveifluna og tæknina á bakvið hana. Námskeiðið fjórir tímar (4x 60 mín) og verður kennt á laugardeginum og sunnudeginum frá klukkan kl. 08:00-10:00. Námskeiðið er laugardaginn 27.ágúst og sunnudaginn 28.ágúst og verður í Básum, Grafarholti:
Verð 20.000 kr. (Boltar ekki innifaldir)
Byrjendanámskeið í golfi (Helgarnámskeið) 27-28 ágúst
Frábært námskeið fyrir byrjendur sem vilja læra grunnatriðin í golfi þar sem farið verður alla þætti í sportinu. Á laugardeginum verður farið í allt sem við kemur stuttaspilinu farið verður í grunnatriði í hverjum hluta á sunnudeginum verður farið yfir sveifluna og tæknina á bakvið hana. Námskeiðið fjórir tímar (4x 60 mín) og verður kennt á laugardeginum og sunnudeginum frá klukkan kl. 10:00-12:00. Námskeiðið er laugardaginn 27.ágúst og sunnudaginn 28.ágúst og verður í Básum, Grafarholti
Verð 20.000 kr. (Boltar ekki innifaldir)
Framhaldsnámskeið
Frábært námskeið fyrir kylfinga sem vilja koma leiknum af byrjenda stiginu. Námskeiðið er fimm skipti (5x 60 mín) frá klukkan 20:00-21:00 á mánudögum og miðvikudögum. Námskeiðið hefst mánudaginn 29.ágúst og verður kennt á eftirtöldum dagsetningum:
29.ágúst: Básar
31.ágúst: Básar
5.sept: Básar
7.sept: Básar
12.sept: Básar
Verð 24.000 kr. (Boltar ekki innifaldir)
Hámarksfjöldi í hverjum hóp eru fjórir kylfingar. Kennari er Arnar Snær Hákonarsson PGA golfkennari og fara skráningar fram í gegnum netfangið arnarsn@grgolf.is
