Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir- þeir hjálpa þér einnig að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni - slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

19.10.2020

Básar opna aftur þriðjudaginn 20. október

Básar opna aftur þriðjudaginn 20. október

Kylfingar geta nú tekið gleði sína á ný því í samræmi við nýja auglýsingu heilbrigðisráðherra sem birt var í gær mun golfæfingasvæði Bása opna samkvæmt hefðbundunum opnunartíma aftur á morgun, þriðjudaginn 20. október.

09.10.2020

Tilmæli um tímabundna lokun golfklúbba á höfuðborgarsvæðinu vegna COVID-19

Tilmæli um tímabundna lokun golfklúbba á höfuðborgarsvæðinu vegna COVID-19

Samkvæmt fyrirmælum sóttvarnarlæknis og almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra eru íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu beðin um að gera hlé á öllum æfingum og keppni í tvær vikur, frá deginum í dag til 19. október.

07.10.2020

Áfram opið í Básum – hámark 20 manns

Áfram opið í Básum – hámark 20 manns

Áfram verður opið hjá okkur í Básum nú þegar hertari reglur hafa tekið gildi vegna Covid-19. Frá og með deginum í dag tekur fjöldatakmörkun upp á 20 manns gildi og mun það gilda a.m.k. næstu tvær vikurnar.

05.10.2020

Opið í Básum – hámark 50 manns

Opið í Básum – hámark 50 manns

Þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna þeirrar bylgju sem gengur yfir verður opið í Básum samkvæmt auglýstum opnunartíma. 

Samstarfsaðilar