Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir- þeir hjálpa þér einnig að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni - slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

25.01.2021

Vetrarþjálfun 2021 – enn fleiri námskeið komin á dagskrá

Vetrarþjálfun 2021 – enn fleiri námskeið komin á dagskrá

Arnar Snær Hákonarson býður upp á vetrarþjálfun í golfi og hafa námskeiðin sem hafa verið auglýst verið fljót að fyllast. Nú eru komin enn fleiri námskeið á dagskrá og má sjá upplýsingar um dagsetningarnar hér fyrir neðan. 

20.01.2021

Vetrarþjálfun 2021 – fleiri námskeið

Vetrarþjálfun 2021 – fleiri námskeið

Arnar Snær Hákonarson, PGA golfkennari, býður upp á vetrarþjálfun í golfi. Fljótt var að fyllast á fyrstu námskeiðin sem voru auglýst og hefur nú fleiri hópum verið bætt við.

12.01.2021

Vetrarþjálfun 2021

Vetrarþjálfun 2021

Arnar Snær Hákonarson, PGA golfkennari, mun bjóða upp á vetrarþjálfun í golfi. Markmiðið með þjálfuninni er að ná betri tökum á golfsveiflunni og koma vel undirbúin í golfsumarið 2021.

30.12.2020

Áramótakveðja Bása

Áramótakveðja Bása

Golfæfingasvæði Bása óskar kylfingum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs, með þökkum fyrir árið sem er að líða. 

Samstarfsaðilar