Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir- þeir hjálpa þér einnig að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni - slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

28.07.2020

Hreinsunardagur í Básum á miðvikudag – lokum kl. 17:00

Hreinsunardagur í Básum á miðvikudag – lokum kl. 17:00

Á morgun, miðvikudag, verður hreinsunardagur í Básum og ætla sjálfboðaliðar að taka sig til í boltatínslu á æfingasvæðinu. Básar munu því loka kl. 17:00 

27.07.2020

Ný glæsileg golfnámskeið hjá Arnari Snæ í ágúst

Ný glæsileg golfnámskeið hjá Arnari Snæ í ágúst

Ný golfnámskeið í ágúst. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er alltaf rétti tíminn til að læra eitthvað nýtt og ná betri tökum á sveiflunni.

09.07.2020

Ný glæsileg golfnámskeið á dagskrá í júlí

Ný glæsileg golfnámskeið á dagskrá í júlí

Ný glæsileg golfnámskeið komin á dagskrá í júlí. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er alltaf rétti tíminn til að læra eitthvað nýtt og ná betri tökum á sveiflunni.

30.06.2020

Diskó-golf í Básum föstudaginn 3. júlí

Diskó-golf í Básum föstudaginn 3. júlí

Diskó-golf verður haldið í Básum föstudaginn 3. júlí í samstarfi við N1 og Landsbankann. Létt stemmning og ljúfir tónar munu leika um svæðið sem verður opið frá kl. 19-22.

Samstarfsaðilar