Trackman í Básum
Spilaðu golf allan ársins hring við bestu aðstæður í einum af þeim 50 golfhermum sem við bjóðum upp á. Æfðu þig í að slá upphafshögg á þröngum brautum og innáhöggin á grænar flatir. Grafíkin í golfhermum er sú besta sem völ er á og geta kylfingar notið þess að spila sinn uppáhaldsvöll þegar þeim dettur í hug.
Nánar