Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir- þeir hjálpa þér einnig að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni - slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

12.01.2021

Vetrarþjálfun 2021

Vetrarþjálfun 2021

Arnar Snær Hákonarson, PGA golfkennari, mun bjóða upp á vetrarþjálfun í golfi. Markmiðið með þjálfuninni er að ná betri tökum á golfsveiflunni og koma vel undirbúin í golfsumarið 2021.

30.12.2020

Áramótakveðja Bása

Áramótakveðja Bása

Golfæfingasvæði Bása óskar kylfingum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs, með þökkum fyrir árið sem er að líða. 

17.12.2020

Opnunartími Bása yfir jólahátíðina

Opnunartími Bása yfir jólahátíðina

Jólin eru framundan og verður golfæfingasvæði Bása opið yfir jólahátíðina sem hér segir

09.12.2020

Básar opna á ný fimmtudaginn 10. desember

Básar opna á ný fimmtudaginn 10. desember

Nýjar sóttvarnarreglur voru kynntar af heilbrigðisráðherra í gær, samkvæmt þeim eru íþróttir án snertingar utandyra heimilar og geta kylfingar því tekið gleði sína á ný og mætt í Bása frá og með fimmtudeginum 10. desember.

Samstarfsaðilar