Fangaðu flaggið
(Capture the Flag)

Skoraðu á félaga þinn í skemmtilegan leik. Hver leikmaður fær þrjár tilraunir, markmiðið er að vera sem næstur flagginu og komast nær en keppinauturinn í hverju höggi.

Lengsta högg
(Hit it)

Hver er sá högglengsti? Einfaldur og skemmtilegur leikur, þið veljið eina kylfu úr pokanum og sjáið hver slær lengra. Sá sem slær lengst hefur svo vinninginn – þangað til næst!

Næstur pinna
(Bulls Eye)

Næstur pinna, eitthvað sem allir kylfingar vilja vera góðir í. Skoraðu á vin og veljið ykkur flagg til að miða á - sá sem á besta höggið vinnur, svo einfalt er það.