Verðskrá Bása

Verðskrá

Boltakort eru kjörin fyrir þá kylfinga sem heimsækja Bása reglulega, kortin virka sem inneignarkort og er hægt að fara með þau beint í boltavélina þegar mætt er í Bása. Kortið rennur aldrei út og þegar inneignin klárast getur þú fyllt inn á sama kort aftur hjá okkur í afgreiðslu.

N1 korthafar fá 20% afslátt af öllum keyptum boltakortum hjá okkur, framvísaðu N1 kortinu þínu og fáðu boltakortin á enn betri kjörum. 

Viðskiptavinir Landsbankans frá 15% afslátt af keyptum boltakortum. Aukakrónukorthafar fá 10% endurgreiðslu í formi Aukakróna.


almennt verð
Silfurkort
4.740
Gullkort
7.140
Platínukort
13.140
Demantskort  
29.940
15% afsláttur
4.030
6.070
11.170
25.450
20% afsláttur
3.792
5.712
10.512
23.952

15% afsláttur
4.030
6.070
11.170
25.450

Við kaup á:

  • Silfurkorti fæst 10% meiri inneign
  • Gullkorti fæst 15% meiri inneign
  • Platínukorti fæst 25% meiri inneign
  • Demantskorti fæst 35% meiri inneign

Gleðistundir í Básum

Alla virka daga milli kl. 13:00 – 14:00 fást 33% fleiri boltar þegar tekið er út af boltakortum.


Boltafötur

Hægt er að kaupa 20, 50 og 100 bolta fötur hjá starfsmanni í afgreiðslu

  • 20 boltar, kr. 540
  • 50 boltar, kr. 900
  • 100 boltar, kr. 1.680

Sjálfsafgreiðsla - 50 boltar, kr. 900